Færslur: siðaskipti

Þátttökugjörningur í anda Lúthers
Þótt 500 ár séu liðin frá því að Marteinn Lúther gagnrýndi kaþólsku kirkjuna er kirkjan sem reis upp af þeim gjörningi ekki yfir gagnrýni hafin, segir Ólöf Nordal myndlistarkona. Hún og Guðrún Kristjánsdóttir stóðu á dögunum fyrir gjörningnum Tesur í Hallgrímskirkju þar sem gestum var boðið að prenta eigin mótmælaspjöld og negla upp á vegg að hætti Lúthers.
19.11.2017 - 10:00
Háskóladeilan sem umbylti Evrópu
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér kostum og göllum siðaskiptanna.