Færslur: Síðari heimstyrjöldin

Myndskeið
Leyniskjöl afhjúpuð - hægt að skoða á vef safnsins
Leyniskjöl frá upphafi síðari heimstyrjaldar eru nú opin öllum á vef Þjóðskjalasafnsins. Í einu segir að íslenska ríkið vilji ekki veita gyðingum dvalarleyfi og í öðru að hér séu stundaðar njósnir fyrir Þjóðverja. Skjölin eru á milli fimm og tíu þúsund sem birt eru nú og eru úr utanríkisráðuneytinu.
70 ár frá kjarnorkuárásinni á Nagasaki
70 ár eru liðin í dag frá því Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Nagasaki. Fjölmenn minningarathöfn var haldin í Friðargarði borgarinnar í nótt.
09.08.2015 - 05:14