Færslur: Sian Heder

DeBose og Kotsur best í aukahlutverkum
Óskarsverðlaunahátíðin, sú 94. í röðinni stendur nú sem hæst vestur í Hollywood. Kvikmyndin The Power of the Dog er tilnefnd til flestra verðlauna eða tólf. Hátíðahöldin hófust á miðnætti og þegar hefur fjöldi verðlauna verið afhentur. Hvorugt þeirra sem hlutu verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki hefur hreppt hnossið áður.