Færslur: Shinzo Abe
Þrír keppast um að verða forsætisráðherra Japans
Tilkynnt var með formlegum hætti í morgun að þrír gæfu kost á sér í kjöri Frjálslynda demókrataflokksins á forsætisráðherraefni Japans.
08.09.2020 - 04:19
Velja arftaka Shinzo Abe 14. september
Frjálslyndi demókrataflokkurinn í Japan, flokkur Shinzo Abe fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti í dag að arftaki Abes yrði kjörinn 14. september næstkomandi.
02.09.2020 - 07:28
Ætla að halda lífi í Abe-ríkisstjórninni án Abe
Yoshihide Suga, einn æðsti embættismaður ríkisstjórnar Japans, er sagður líklegur arftaki Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra landsins.
29.08.2020 - 18:06
Uggur vegna heilsu Abes forsætisráðherra Japans
Forsætisráðherra Japans Shinzo Abe er sagður orðinn afar uppgefinn eftir baráttu ríkisstjórnar hans við kórónuveirufaraldurinn.
24.08.2020 - 01:49
Trump opinn fyrir viðræðum við Íran
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist opinn fyrir viðræðum við Íran. Hann er nú í Normandí í Frakklandi ásamt leiðtogum Evrópuríkja að minnast innrásarinnar á meginland Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Þar hvatti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Trump til að eiga opnar samningaviðræður við Íran til að stuðla að friði á svæðinu.
06.06.2019 - 17:03
Verðhjöðnun í Japan
Vísitala neysluverðs í Japan heldur áfram að lækka. Lítill sem enginn hagvöxtur hefur verið í landinu undanfarna áratugi. Nýjar tölur um þróun neysluverð í Japan voru birtar í síðustu viku og staðfestu að verðhjöðnun hefði verið tíunda mánuðinn í röð. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, lýsti stríði á hendur verðhjöðnun þegar hann tók við völdum 2012. Hingað til hefur sá hernaður borið lítinn sem engan árangur.
29.01.2017 - 17:55