Færslur: Shinzo Abe

Þrír keppast um að verða forsætisráðherra Japans
Tilkynnt var með formlegum hætti í morgun að þrír gæfu kost á sér í kjöri Frjálslynda demókrataflokksins á forsætisráðherraefni Japans.
Velja arftaka Shinzo Abe 14. september
Frjálslyndi demókrataflokkurinn í Japan, flokkur Shinzo Abe fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti í dag að arftaki Abes yrði kjörinn 14. september næstkomandi.
02.09.2020 - 07:28
Ætla að halda lífi í Abe-ríkisstjórninni án Abe
Yoshihide Suga, einn æðsti embættismaður ríkisstjórnar Japans, er sagður líklegur arftaki Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra landsins.
29.08.2020 - 18:06
Uggur vegna heilsu Abes forsætisráðherra Japans
Forsætisráðherra Japans Shinzo Abe er sagður orðinn afar uppgefinn eftir baráttu ríkisstjórnar hans við kórónuveirufaraldurinn.
Trump opinn fyrir viðræðum við Íran
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist opinn fyrir viðræðum við Íran. Hann er nú í Normandí í Frakklandi ásamt leiðtogum Evrópuríkja að minnast innrásarinnar á meginland Evrópu í seinni heimsstyrjöldinni. Þar hvatti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Trump til að eiga opnar samningaviðræður við Íran til að stuðla að friði á svæðinu.
06.06.2019 - 17:03
Verðhjöðnun í Japan
Vísitala neysluverðs í Japan heldur áfram að lækka. Lítill sem enginn hagvöxtur hefur verið í landinu undanfarna áratugi. Nýjar tölur um þróun neysluverð í Japan voru birtar í síðustu viku og staðfestu að verðhjöðnun hefði verið tíunda mánuðinn í röð. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, lýsti stríði á hendur verðhjöðnun þegar hann tók við völdum 2012. Hingað til hefur sá hernaður borið lítinn sem engan árangur.
29.01.2017 - 17:55