Færslur: Sex Pistols

Guð blessi drottningarnar...
Það eru 40 ár liðin frá því Sex Pistols undirrituðu plötusamning við A&M records fyrir utan Buckinghamnhöll í London. A&M ætlaði að gefa úr smáskífuna God save the Queen og síðan stóra plötu, en sex dögum eftir undirskrift var samningnum rift. A&M útgáfunni leist ekkert á þessa brjáluðu ungu menn sem voru ekki einu sinni húsum hæfir.
Pönk í Reykjavík...
...á Iceland Airwaves 2016
08.11.2016 - 19:28
Það er Fözzzdudagur
Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu kemur í heimsókn með uppáhalds Rokkplötuna sína.
30.09.2016 - 19:16
Andstyggilegir hlutir sem Keith hefur sagt
Keith Richards, gítarleikarinn huggulegi úr The Rolling Stones, liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í gegnum tíðina hefur hann haft eitt og annað misjafnt að segja um aðra tónlistarmenn. Hvern kallaði hann „ofmetinn dverg“, eða „gamla tík sem getur bara samið lög um dauðar ljóskur“? Hér hafa nokkur ummæli hans verið tínd til.
14.10.2015 - 13:09