Færslur: Sérsveit

Sérsveit handtók hnífamann
Sérsveit ríkislögreglustjóra tók á föstudag höndum mann sem ruðst hafði inn á heimili á Hellu vopnaður hnífi. Hringt var til lögreglu þegar maðurinn ruddist inn, en hann hvarf síðan á braut án líkamsmeiðinga. Lögreglan á Suðurlandi óskaði þá aðstoðar sérsveitarinnar.
22.02.2016 - 14:09