Færslur: Serial

Heimskviður
Hlaðvarpið sem breytti rannsóknarblaðamennskunni
Adnan Syed, rúmlega fertugum Bandaríkjamanni, var sleppt úr fangelsi á mánudag, eftir 23 ára vist á bak við lás og slá. Syed var 17 ára þegar hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum 1999, grunaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustuna sína. Hann var fundinn sekur, þó að rannsókn lögreglu á morðinu hafi verið afar hroðvirknisleg, segja margir, og sönnunargögnin gegn drengnum í besta falli vafasöm. Fjallað er um hlaðvarpið sem rannóknarblaðamennskutæki í Heimskviðum.
25.09.2022 - 07:30
 · Hlaðvarp · Erlent · Rás 1 · Lögreglumál · Dómsmál · Serial

Mest lesið