Færslur: sérgreinalæknar

Hagkvæmara að veita meiri þjónustu í heimabyggð
Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir samfélagið ekki hafa staðið sig í að veita jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Hagkvæmara væri að veita meiri þjónustu í heimabyggð.
Myndskeið
„Læknar eru bara fólk eins og annað fólk“
Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni á ábyrgð stjórnvalda, ekki læknanna sjálfra. Læknar séu eins og annað fólk og í misgóðri aðstöðu til þess að vera lengi að heiman.
Viðtal
Sambærilegt aðgengi að læknisþjónustu eðlileg krafa
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að heilbrigðisstofnanir taki oft á sig kostnað við að fá til sín sérgreinalækna. Það sé þó ekki þeirra hlutverk.
Myndskeið
Tilviljanir ráða komu sérgreinalækna út á land
Ekkert skyldar sérgreinalækna til að veita þjónustu úti á landi. Þjónusta þeirra á landsbyggðinni er því tilviljanakennd og oftar en ekki vegna tengsla við heimamenn. Óásættanleg staða, að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands.