Færslur: selma björns

Viðtal
Tuttugu ár frá besta árangri Íslands til þessa
„Ég hef bara ekkert á móti þessari konu,“ segir söngkonan Selma Björnsdóttir um hina sænsku Charlotte Nilsson sem eftirminnilega marði sigur gegn og framlagi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1999.
24.04.2019 - 19:01
Menningarveturinn - Þjóðleikhúsið
Halla Oddný Magnúsdóttir kíkti á æfingu á sýningunni Í hjarta Hróa hattar þar sem hún spjallaði við leikstjóra sýningarinnar, Selmu Björnsdóttur og Gísla Örn Garðarson, og Ara Matthíasson leikhússtjóra.