Færslur: Seljaskóli
Eignaspjöll unnin á Seljaskóla í nótt
Brotist var inn um ólæstan glugga í Seljaskóla í nótt. Málningu var slett á veggi og gólf og munir brotnir. Nokkrum sinnum hefur verið brotist inn í skólann í vetur.
29.06.2019 - 15:54
Það þarf svo miklu meira af bókum
„Í hverri viku koma á safnið hundrað börn sem eru búin að lesa allar bækur á safninu sem þau hafa áhuga á,“ segir Dröfn Vilhjálmsdóttir bókavörður á bókasafni Seljaskóla í Reykjavík.
09.04.2019 - 16:48