Færslur: Segðu mér

Tónatal
Sambandsslitin voru „ofboðslega erfiður tími“
Poppstjarnan Friðrik Dór og Lísa eiginkona hans hættu eitt sinn saman á erfiðu tímabili í lífi popparans. Söngvarinn fjallar um það í nýju lagi sem nefnist Segðu mér. „Er ég aldrei að fara að koma hingað aftur?“ spurði hann sjálfan sig þegar hann heimsótti hana um nótt, í það sem hann óttaðist að væri í síðasta skipti.
15.10.2021 - 12:41
Segðu mér
Var 16 ára módel í ullarfatnaði
Á níunda áratugi síðustu aldar var nýjasta nýtt í íslenskri ullartísku borið á borð fyrir ferðamenn á tískusýningum Módelsamtakanna. Friðrik Jónsson, nýr formaður Bandalags háskólamanna, sýndi ull fyrir samtökin ungur að aldri.
07.06.2021 - 15:38