Færslur: Seðlabanki Evrópu
Ítalíuforseti vill að Mario Draghi leiði þjóðstjórn
Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, hyggst fara þess á leit við Mario Draghi, fyrrverandi forstjóra Seðlabanka Evrópu, að leiða þjóðstjórn sem ætlað er að takast á við neyðarástandið sem skapast hefur í heilbrigðiskerfi og efnahagslífi landsins vegna COVID-19.
03.02.2021 - 03:47
Lögregla varar við fölsuðum peningaseðlum í umferð
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nokkur mál til rannsóknar þar sem tilkynnt hefur verið um falsaða 5 og 10 þúsund króna peningaseðla. Jafnframt hefur falsaðra evru-seðla orðið vart að því er fram kemur á vefsíðu lögreglunnar.
26.01.2021 - 14:10