Færslur: Seðlabanki Evrópu

Útlit fyrir aukna verðbólgu og stýrivaxtahækkanir í ESB
Seðlabankastjóri Evrópu varar við því að verðbólga á evrusvæðinu eigi enn eftir að aukast. Fastlega er búist við því að evrópski seðlabankinn hækki stýrivexti í næsta mánuði.
Mesta stýrivaxtahækkun í sögu evrunnar
Seðlabanki Evrópu hefur hækkað stýrivexti um 0,75 prósentustig. Þetta er mesta hækkunin á einu bretti í ríflega tuttugu ára sögu evrunnar. Eftir hækkunina eru meginstýrivextir á evrusvæðinu 1,25%.
08.09.2022 - 13:20
Telja mikilvægt að hækka stýrivexti hægt og rólega
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt að bankinn haldi áfram að hækka stýrivexti hægt og rólega.
Gengi rúblunnar fallið um 40%
Gengi rússnesku rúblunnar hefur fallið um nærri 40% gagnvart Bandaríkjadal og hefur aldrei verið lægra. Gengið féll í kjölfar tilkynninga um harðar efnahagsþvinganir í garð Rússa.
Aldrei meiri verðbólga á evrusvæðinu
Verðbólga á evrusvæðinu mældist sú mesta í desember frá því evran var tekin upp fyrir tuttugu árum. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Evrópu.
07.01.2022 - 13:03
Hanna nýja evruseðla í fyrsta sinn
Evrópski seðlabankinn ætlar að velja nýja hönnun fyrir evruseðla fyrir árið 2024. Þetta verður fyrsta heildræna endurskoðunin á hönnun seðlanna frá fyrstu útgáfu þeirra árið 2002.
06.12.2021 - 23:14
Ólíkar leiðir seðlabanka
Evrópski seðlabankinn hyggst ekki bregðast við verðbólguskoti í álfunni með því að hækka stýrivexti. Það er öfugt við nálgun Seðlabanka Íslands.
Ítalíuforseti vill að Mario Draghi leiði þjóðstjórn
Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, hyggst fara þess á leit við Mario Draghi, fyrrverandi forstjóra Seðlabanka Evrópu, að leiða þjóðstjórn sem ætlað er að takast á við neyðarástandið sem skapast hefur í heilbrigðiskerfi og efnahagslífi landsins vegna COVID-19.
Lögregla varar við fölsuðum peningaseðlum í umferð
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nokkur mál til rannsóknar þar sem tilkynnt hefur verið um falsaða 5 og 10 þúsund króna peningaseðla. Jafnframt hefur falsaðra evru-seðla orðið vart að því er fram kemur á vefsíðu lögreglunnar.

Mest lesið