Færslur: season of mist

Auðn kynna nýtt lag: Í Hálmstráið Held
Íslenska rokksveitin Auðn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Farvegir Fyrndar 10. nóvember næstkomandi, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar hjá Season of Mist útgáfunni. Til að svala þorsta íslenskra þungarokkara frumflytjum við hér lagið "Í Hálmstráið Held" sem verður að finna á umræddri skífu. 
17.08.2017 - 14:00

Mest lesið