Færslur: saumaskapur

Myndskeið
Sauma og sauma og sauma
Litla saumastofan á Akureyri hefur saumað mörg hundruð grímur eftir að grímuskylda tók gildi í skólum. Saumakonurnar segja það endurspeglast í verkefnum haustsins að fólk sé búið að vera heima að taka til í fataskápunum.
10.11.2020 - 08:47
Sumarlandinn
Bjóða þeim að sauma sem eiga enga saumavél
Á Bókasafni Kópavogs er hægt að gera fleira en að fá lánaðar og lesa bækur. Þar er búið að koma fyrir gæðalegum saumavélum sem standa gestum safnsins til brúks.
11.08.2020 - 13:49