Færslur: Sauðfjárbeit

Sjónvarpsfrétt
„Menn eru bara fjúkandi reiðir“
Framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar segir bændur fjúkandi reiða vegna reglugerðarbreytinga um sjálfbæra landnýtingu. Drög gera ráð fyrir að stöðva beitingu sauðfjár á landi í yfir 700 metra hæð og í meira en 30 gráðu halla.
16.11.2021 - 10:07
Skógræktin reif sjálf niður girðingar um Þórsmörk
Sauðfjárbóndi segir það skjóta skökku við að fárast yfir að sauðfé fari milli Almenninga og Þórsmerkur, þar sem það var Skógræktin sem fjarlægði girðinguna sem afmarkaði Þórsmörk. Bændum sé heimilt að beita á Almenningum samkvæmt úrskurði yfirítölunefndar.
13.09.2021 - 16:06
Sauðfjárbeit skemmir skóginn í Þórsmörk
Páll Ásgeir Ásgeirsson, fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, ritar í dag pistil á Fésbók þar sem hann gagnrýnir harðlega sauðfjárbeit á Almenningum norðan Þórsmerkur. Sviðsstjóri þjóðskóga hjá Skógræktinni á Suðurlandi segir skóginn í Þórsmörk gjalda fyrir beitina en vill uppgræðslusamstarf við bændur.
12.09.2021 - 16:17