Færslur: SAS

Verkfalli lokið: SAS lofar að ráða aftur 450 flugmenn
Samninganefndir skandinavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins, undirrituðu loks kjarasamninga skömmu eftir miðnætti, eftir tveggja vikna verkfall sem raskaði ferðaáætlunum yfir 270 þúsund manna. Flugmennirnir segjast hafa náð mörgum mikilvægum kjaramálum í gegn fyrir stéttina.
19.07.2022 - 02:53
Langar raðir, tafir og ringulreið á flugvöllum í Evrópu
Ringulreið hefur ríkt á flugvöllum víða um Evrópu það sem af er sumri. Á Heathrow í Lundúnum hafa aðeins 49% flugvéla verið farnar í loftið á réttum tíma. Breskir fjölmiðlar segja stöðuna þunga, raðir í öryggisleit séu ógurlega langar og miklar tafir á allri þjónustu.
18.07.2022 - 00:57
Erlent · Ferðaþjónusta · Flugvellir · Evrópa · Verkföll · Tafir · álag · kjaradeilur · SAS · easyJet · Ryanair
126 flugferðum SAS aflýst í dag
Kjaraviðræður samninganefnda skandinavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins stóðu í alla nótt. Nefndirnar hófu sinn fjórða samningafund í gærmorgun klukkan átta að íslenskum tíma og stóð sá fundur í rúman sólarhring. Lítið virðist þokast í samkomulagsátt í viðræðunum.
17.07.2022 - 06:29
Viðræður við flugmenn SAS dragast fram eftir nóttu
Kjaraviðræður samninganefnda skandinavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins standa enn yfir, en þær hófust klukkan átta í morgun að íslenskum tíma. Þetta er fjórði fundur nefndanna á jafn mörgum dögum.
16.07.2022 - 23:29
Enn langt í land í kjaraviðræðum flugmanna SAS
Samningaviðræður flugmanna skandinavíska flugfélagsins SAS og samninganefnda halda áfram klukkan átta í fyrramálið að íslenskum tíma. Samninganefndirnar hafa nú setið langa fundi þrjá daga í röð
16.07.2022 - 02:57
Sextán milljarða króna verkfall
Verkfall flugmanna flugfélagsins SAS kostar félagið allt að sextán hundruð milljónir króna á dag. Nú á tíunda degi telur félagið að heildarkostnaður nemi allt að sextán milljörðum króna.
14.07.2022 - 11:29
Erlent · SAS · flug · kjaramál · Svíþjóð · Noregur · Danmörk
Flugmenn SAS leggja niður störf
Um níu hundruð danskir, sænskir og norskir flugmenn hjá flugfélaginu SAS leggja niður störf í dag eftir að samningaviðræður þeirra við flugfélagið fóru út um þúfur.
04.07.2022 - 11:21
Verkfalli flugmanna SAS frestað þar til í fyrramálið
Samningaviðræðum milli stjórnenda skandínavíska flugfélagsins SAS og stéttarfélaga flugmanna verður haldið áfram í nótt. Fyrirhuguðu verkfalli flugmannana hefur verið frestað til klukkan ellefu í fyrramálið að staðartíma.
Yfirvofandi verkföll gætu raskað flugi í Evrópu í sumar
Mikið hefur verið um tafir á alþjóðaflugvöllum undanfarið og þúsundir orðið strandaglópar vegna aflýstra flugferða. Starfsfólk fimm stórra flugfélaga í Evrópu hyggst leggja niður störf í sumar, ef því tekst ekki að semja við félögin um kjör sín.
01.07.2022 - 02:59
Flugmenn SAS fresta boðuðu verkfalli um þrjá daga
Flugmenn skandinavíska flugfélagsins SAS hafa frestað boðuðu verkfalli sem átti að hefjast á miðnætti.
29.06.2022 - 02:18