Færslur: Sardar Patel

Umdeild stærsta stytta heims rís á Indlandi
Í lok næsta mánaðar verður hulunni svipt af stærstu styttu í heimi. Styttan stóra er rúmlega 100 kílómetra suðaustan við indversku borgina Ahmedabad í Gujarat-fylki og sýnir stjórnmálamanninn og sjálfstæðishetjuna Sardar Patel. Þarna stendur hann, sköllóttur í hefðbundnum indverskum fötum, hendur með síðum og horfir yfir héraðið sitt, Gujarat og Sardar Sarovar-stífluna, eina stærstu stíflu landsins.
23.09.2018 - 11:00