Færslur: Sara Mansour

Sunnudagssögur
Segir geðsjúkdóma leggjast á öll kyn
Birtingarmyndir geðsjúkdóma eiga það til að vera ólíkar eftir kynjum, en í tímans rás hafa einkenni iðulega verið miðuð við drengi. Þá eigi stúlkur erfiðara með að fá einhverfu- og athyglisbrestsgreiningar eins og Sara Mansour hefur fengið að finna fyrir á eigin skinni.
18.06.2021 - 09:05