Færslur: Santa Barbara

Menningin
„Ég er búinn að koma mér í tóma vitleysu“
„Samtalið á milli okkar er bara eitthvað rosalega skemmtilegt,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður um samband sitt og eiginkonunnar Ingibjargar Sigurjónsdóttur. Saman hafa þau síðustu mánuði staðið í ströngu við að setja upp metnaðarfulla myndlistarsýningu í Moskvu þar sem þau endurgera þáttinn Santa Barbara á rússnesku.
Víðsjá
„Við erum að horfa á endurfæðingu barns okkar“
Höfundar sápuóperunnar Santa Barbara eru dolfallnir yfir framtaki Ragnars Kjartanssonar listamanns, sem opnað hefur sýningu í Moskvu helgaða þáttunum.
09.12.2021 - 13:20