Færslur: Sanngirnisbætur

Myndskeið
Mjög mikilvægt að skoða Arnarholtsmál ofan í kjölinn
Það er mjög mikilvægt að mál Arnarholts verði skoðað ofan í kjölin. Ríkið er reiðubúið að aðstoða Reykjavíkurborg og miðla reynslu við rannsókn á vistheimilinu. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
11.11.2020 - 18:01
Fagnar sanngirnisbótum en segir uppgjöri ekki lokið
Formaður Þroskahjálpar fagnar sanngirnsbótum sem greiða á fötluðum einstaklingum sem voru vistaðir illan kost sem börn á vegum ríkisins, en segir að enn eigi eftir að bæta þeim sem vistaðir voru sem fullorðnir skaðann. Þá þurfi að skoða mál þeirra sem barnaverndaryfirvöld vistuðu á einkaheimilum.
12.10.2020 - 16:25