Færslur: San Francisco
Meinað um sakramenti vegna stuðnings við þungunarrof
Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar í San Franscisco tilkynnti Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, að henni væri óheimilt að ganga til altaris vegna afstöðu hennar til þungunarrofs. Þetta kom fram í tilkynningu erkibiskupsdæmisins í dag.
21.05.2022 - 00:30
Hundaræningjar færa sig upp á skaftið vestanhafs
Hundaránum hefur fjölgað mjög í Bandaríkjunum og gildir þá nánast einu hvert litið er í landinu. Svo virðist vera sem ræningjar ásælist helst franska bolabíta sem eru smávaxnir og vinalegir.
17.01.2022 - 06:40
Donald Trump beinir spjótum að grímulausri Nancy Pelosi
Donald Trump Bandaríkjaforseti lét Nancy Pelosi forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings finna til tevatnsins eftir að myndir náðust af henni grímulausri á hárgreiðslustofu í San Francisco.
03.09.2020 - 01:16