Færslur: Samúel Jón Samúelsson

Verur í myrkrinu og melankólísk jólalög
„Þetta bara vatt upp á sig og varð að allsherjar hátíð. Við buðum fullt af vinum og fjölskyldu, þetta er svolítið „Sigur Rós og vinir,“ segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar um tónlistarhátíðina Norður og niður sem fer fram í Hörpu milli jóla og nýárs.