Færslur: Samtök sauðfjárbænda

Sjónvarpsfrétt
„Það bara vantar meira fjármagn og mannskap“
Héraðsdýralæknir á Norðurlandi vestra tekur undir gagnrýni bónda sem neyðist nú til að farga allri sinni hjörð eftir riðusmit. Hann segir að með meiri mannskap mætti hugsanlega koma í veg fyrir slíkt.
Myndskeið
Afurðaverð: „Við lifum ekki á loftinu“
Sláturtíð er að hefjast en enn eiga þrjár afurðastöðvar af sjö eftir að gefa út verð. Útgefin verð eru þó nokkuð undir viðmiði Landssamtaka sauðfjárbænda.
Leiðrétta þarf afurðaverð til bænda
Afurðaverð til íslenskra sauðfjárbænda er það lægsta í Evrópu og hefur lækkað talsvert að raungildi undanfarin ár.