Færslur: samtök garðyrkjubænda

Viðtal
Íslenskir garðyrkjubændur vilja efla útirækt
Íslenskir garðyrkjubændur þyrftu að geta ræktað um 60% af því grænmeti sem Íslendingar neyta, af þeim grænmetistegundum sem hér eru ræktaðar. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga í Grímsnesi og formaður Samtaka garðyrkjubænda og Bændasambands Íslands, segir gróðurhús spretta upp eins og gorkúlur þessa dagana.
30.07.2020 - 10:57
Myndskeið
Innlend framleiðsla á undanhaldi
Hlutdeild innlendrar framleiðslu í grænmetisneyslu hefur hrapað á undanförnum árum. Garðyrkjubændur hafa áhyggjur af þróuninni og kalla eftir stöðugleika í rekstrarumhverfi.
14.09.2019 - 19:54

Mest lesið