Færslur: Samtök fjármálafyrirtækja
Segir SFF sleppa vel með 20 milljóna króna sekt
Formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda segir að 20 milljóna króna sekt sem Samkeppniseftirlitið gerði Samtökum fjármálafyrirtækja að greiða vegna samráðs tryggingafélaga sé léttvæg. Brotin lýsi þó því hugarfari sem ríki á markaðinum.
14.04.2022 - 18:13