Færslur: #Samstarf

Pistill
Hvetjandi, örvandi og bitlaust raunveruleikasjónvarp
Sjónvarpsrýnir Lestarinnar hélt niðri í sér andanum þegar áhorf nýrra íslenskra raunveruleikaþátta hófst. Katrín Guðmundsdóttir tók að sér að horfa á þættina #Samstarf, Fyrsta blikið og Allskonar kynlíf. Sumir þeirra komu skemmtilega á óvart en aðrir virkuðu bitlausir og þvingaðir.