Færslur: Samruni

Íslenskir fjárfestar kaupa í Alvotech fyrir milljarða
Hlutafjárútboð líftæknifyrirtækisins Alvotech var stækkað um 2,6 milljarða króna vegna mikils áhuga íslenskra fjárfesta. Forsvarsmenn fyrirtækisins stefna á margfalda tekjuaukningu á næstu árum.
19.01.2022 - 12:44
Búast má við aukinni samkeppni segir forstjóri Kviku
Kvika banki, tryggingafélagið TM og bílafjármögnunarfyrirtækið Lykill verða sameinuð undir nafni Kviku. Forstjóri Kviku segir mikil tækifæri að þróa fjármálaumhverfi hérlendis því með breytingum í samfélaginu sækist neytendur eftir einfaldari fjármálaþjónustu en áður var.
Samruni skapar fjórða stærsta bílaframleiðanda heims
Ítalsk-bandaríska bílaframleiðslufyrirtækið Fiat/Chrysler og franski framleiðandinn PSA undirrituðu samrunasamning í dag. Samningaviðræður hafa staðið vel á annað ár.
16.01.2021 - 13:08
Ógilda samruna myndgreiningarfyrirtækja
Samkeppniseftirlitið ógilti í dag samruna tveggja læknisfræðilegra myndgreiningarfyrirtækja. Nýstofnað félag Myndgreiningar ehf. fyrirhugaði að kaupa Læknisfræðilega myndgreiningu ehf. og Íslenska myndgreiningu ehf.
26.08.2020 - 13:52