Færslur: Samkynhneigðir

Buttegieg hjónin eru orðnir tveggja barna foreldrar
Buttigieg hjónin staðfestu í dag fæðingu tveggja barna sinna, drengs og stúlku. Pete Buttigieg samgönguráðherra er fyrsti opinberlega samkynhneigði ráðherrann í ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Vill að stjórnarskrá meini samkynhneigðum að ættleiða
Andrzej Duda, forseti Póllands sem nú sækist eftir endurkjöri, tilkynnti í dag að hann hygðist leggja fram breytingu á stjórnarskrá landsins á þá vegu að samkynja pör geti ekki ættleitt börn. 
Spegillinn
Aldrei áður fengið önnur eins viðbrögð
Það er óhætt að segja að heimildamyndaröðin Svona fólk sem sýnd var á RÚV síðastliðin fimm sunnudagskvöld hafi vakið verðskuldaða athygli. Svona fólk fjallar um mannréttindabaráttu homma og lesbía, hinsegin fólks, hér á landi síðastliðin rúm 40 ár, frá því að Samtökin 78 voru stofnuð.
Viðtal
Hommar rekast í glerþakið
Hommar eru ekki áberandi í afreksíþróttum, pólitík eða atvinnulífi á Íslandi. Lesbíur eru hins vegar áberandi í íþróttum og konur sem þykja karlalegar hafa náð langt í pólitík og atvinnulífinu. Formaður Hinsegin daga, Gunnlaugur Bragi Björnsson, segir brýnt að samfélagið beini sjónum að þessu og brjóti niður ofríki karlmennskunnar.
14.08.2019 - 21:04
Fátækt, ofbeldi og vesalingar samtímans
Édouard Louis er ört rísandi stjarna í bókmenntaheimi Evrópu um þess mundir. Hann er 26 ára gamall, fæddur árið 1992 inn í verkamannafjölskyldu í Hallencourt í Norður-Frakklandi.
Mikil andúð á ákvörðun stjórnvalda í Brúnei
Ísland er meðal 36 ríkja sem hvetja stjórnvöld í Brúnei til að afturkalla breytingar á refsilöggjöf sem meðal annars kveða á um að grýta megi samkynhneigða til bana ásamt þeim sem hlotið hafa dóm fyrir framhjáhald. Ríkin 36 eiga öll aðild að Equal Rights Coalition, bandalagi ríkja um réttindi hinsegin fólks.
18.04.2019 - 11:06
Myndskeið
Soldáninn sem Clooney vill láta sniðganga
Tveir dagar eru þar til ný lög ganga í gildi í smáríkinu Brúnei, sem heimila að fólk sem dæmt er fyrir samkynhneigð eða hjúskaparbrot, sé grýtt til dauða. Lagabreytingunni hefur verið mótmælt víða, og hefur áður verið frestað vegna gagnrýni.
01.04.2019 - 19:27