Færslur: Samkomur

Þórólfur vildi ekki leyfa áhorfendur á íþróttaviðburðum
Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær og var í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að ekki séu öll kurl komin til grafar varðandi smit enda séu fleiri útsettir. Um eitt þúsund sýni voru tekin í gær en frekari tilsklakanir taka gildi á morgun. 
Þjóðverjar fjölmenna á tónleika í rannsóknarskyni
Vísindamenn í Leipzig í Þýskalandi rannsaka nú hvernig smit berst milli fólks á fjöldasamkomum innandyra. Um það bil 4.000 heilsuhraustir sjálfboðaliðar á aldrinum 18 til 50 ára hafa verið fengnir til að mæta á þrenna stórtónleika í Leipzig í dag þar sem tónlistarmaðurinn Tim Bendzko kemur fram.
22.08.2020 - 16:21