Færslur: Samkeppnishæfni

Ísland eftirbátur nágrannaríkjanna í samkeppnishæfni
Ísland er eftirbátur nágrannaríkjanna í samkeppnishæfni, samkvæmt nýjum samanburði IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. Ísland er í 21. sæti af sextíu og fjórum og stendur í stað frá því í fyrra. Svíþjóð er í öðru sæti á eftir Sviss, Danmörk í þriðja og Noregur í því sjötta.
17.06.2021 - 13:09