Færslur: Samfés

Æfing er lykill að velgengni í rafíþróttum
„Mér finnst mikilvægt að hafa rafíþróttamót fyrir unglinga sérstaklega núna á tímum COVID,” segir Donna Cruz, tölvuleikjaspilari sem hefur spilað tölvuleiki frá þrettán ára aldri. Rafíþróttamót Samféls hefst í dag og þá munu tölvuleikjaspilarar fá tækifæri til að leika listir sínar.
05.02.2021 - 16:03
Þórdís Linda Þórðardóttir sigraði Söngkeppni Samfés
Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í Söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu.
26.05.2020 - 15:55
SamFestingi Samfés frestað fram í maí
Stjórn Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi hefur tekið þá ákvörðun að fresta SamFestingnum 2020 vegna COVID-19. SamFestingurinn átti að fara fram 20.-21. mars í Laugardalshöll en mun fara fram 22.- 23. maí.
09.03.2020 - 16:06
 · Innlent · Samfés · Unglingar
Myndskeið
Aníta sigraði í Söngkeppni Samfés
Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix í Kópavogi fór með sigur af hólmi í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Hún flutti lagið „Gangsta“ úr kvikmyndinni Suicide Squad, sem upprunalega er með bandarísku söngkonunni Kehlani.
24.03.2018 - 15:30
Söngkeppni Samfés 2018
Bein útsending var frá Söngkeppni Samfés, samtökum félagsmiðstöðva, í Laugardalshöll. Unglingar komu fram og sungu fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu. Að þessu sinni komust 29 atriði í úrslitin eftir forkeppnir í hverjum landshluta.
24.03.2018 - 12:50
Freestyle-keppnin rís upp úr öskustónni
Þrettán hópar eru skráðir til leiks í Danskeppni Samfés sem verður haldin í fyrsta sinn á föstudag í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Þetta er arftaki hinnar fornfrægu Freestyle-keppni í Tónabæ, þar sem margir listamenn stigu sín fyrstu skref. Þá stendur til að gera leikna sjónvarpsþætti, sem gerast á blómatíma keppninnar.
02.02.2017 - 17:26