Færslur: Samband íslenskra framhaldsskóla

Segir fjarnám erfitt og marga fresta útskrift
Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema óttast að nemendur einangrist og flosni frekar upp úr námi en áður vegna minnkandi viðveru í skólum í Covid-faraldrinum. Nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð segir að margir þurfi að fresta útskrift, enda sé oft erfitt að halda sér við efnið í fjarnámi. 
Ólga innan stjórnar SÍF
Undanfarna viku hefur mikið gengið á innan Sambands íslenska framhaldsskólanema.