Færslur: Samaris

Frelsandi en ógnvekjandi að vinna ein
Jófríður Ákadóttir er mánudagsgestur Núllsins. Hún er mörgum kunnug úr hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris. Nú hefur hún hafið sólóferil undir listamannsnafninu JFDR.
03.09.2018 - 17:20
 · Samaris · tónlist · rúv núll efni · RÚV núll · JFDR
Airwaves á KEXhostel og Fogerty í LA
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á þrenna tónleika sem KEXP útvarpaði frá KEX hostel á AIrwaves í vikunni sem leið, og svo tekur John Fogerty við þar á eftir.
10.11.2016 - 09:11
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Raftónlist úr handanheimum
Samaris hefur aldrei hljómað jafn rafbundin og á nýjustu plötu sinni, Black Lights. Sungið er á ensku og alltumlykjandi flæðið er dularfullt, þar sem seyðandi rödd Jófríðar Ákadóttur er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í Black Lights sem er plata vikunnar á Rás 2.
Black lights
Plata vikunnar að þessu sinni er splunký plata frá tríóinu Samaris
02.08.2016 - 11:08

Mest lesið