Færslur: salvador sobral

Viðtal
Segir Íslendinga „ruglaða“ fyrir stærð Hörpu
Portúgalski tónlistarmaðurinn og sigurvegari Eurovision 2017, Salvador Sobral, heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hann segir húsið risastórt en hlakkar mikið til að koma fram á tónleikunum.
Sobral leggur stund á sænsku – og elskar það
Salvador Sobral sem sigraði eftirminnilega í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 segir frá því í sænsk-norska spjallþættinum Skavlan af hverju hann kom til Svíþjóðar til að læra sænsku.
08.03.2019 - 11:31
Salvador Sobral í íslenskum flutningi
Söngvakeppnin hefst á laugardag þegar flytjendur fyrstu sex laganna stíga á svið í beinni útsendingu. Á meðan áhorfendur gera upp hug sinn í símakosningu flytja Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius lagið Amar Pelos Dois sem skilaði hinum portúgalska Salvador Sobral sigri í Kiev í fyrra.
07.02.2018 - 09:05
Dregið í riðla í Eurovision í dag
Dregið verður í riðla í Eurovisionkeppninni klukkan 12 á hádegi í dag. Hægt verður að nálgast beint streymi frá athöfninni á RÚV.is. Fjörutíu og tvær þjóðir keppa í ár, en þetta er í sextugasta og þriðja skipti sem keppnin er haldin. Úrslitin fara fram í Lissabon þann 12. maí en Salvador Sobral skilaði Portúgölum sigri í keppninni í fyrra.
29.01.2018 - 10:24