Færslur: Salóme R. Gunnarsdóttir

Fram og til baka
„Þetta var eins og Disneyland fyrir víkinga“
Hlutverk höfuðskúrksins í fjórðu seríu víkingaþáttanna The Last Kingdom, sem eru nú í sýningu á streymisveitunni Netflix, er í höndum Eysteins Sigurðarsonar sem landsmenn þekkja meðal annars úr sjónvarpsmyndinni Mannasiðum. Eysteinn býr í London með Salóme Gunnarsdóttur leikkonu.