Færslur: Salóme Katrín

Gagnrýni
Hin heilaga þrenning
While We Wait er sjö laga plata sem ZAAR, RAKEL og Salóme Katrín standa að. Tvö lög frá hverri og svo eitt sem er unnið í sameiningu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Salóme Katrín, RAKEL & ZAAR - While We Wait
Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir og Sara Flindt sendu nýverið frá sér splitt-skífuna While We Wait. Þetta er fyrsta formlega samstarfsverkefni þessa kraftmikla þríeykis.
18.04.2022 - 16:38
Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Salóme Katrín - Water
Söngkonan Salóme Katrín er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri. Salóme hóf að flytja eigin tónlist fyrir almenning árið 2019 og sendi frá sér sína fyrstu þröngskífu, Water í nóvember síðastliðnum. Síðan þá hefur Salóme Katrín fengið tilnefningu sem nýliði ársins á íslensku tónlistarverðlaununum.
29.03.2021 - 15:40