Færslur: Salóme Katrín

Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Salóme Katrín - Water
Söngkonan Salóme Katrín er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri. Salóme hóf að flytja eigin tónlist fyrir almenning árið 2019 og sendi frá sér sína fyrstu þröngskífu, Water í nóvember síðastliðnum. Síðan þá hefur Salóme Katrín fengið tilnefningu sem nýliði ársins á íslensku tónlistarverðlaununum.
29.03.2021 - 15:40