Færslur: Sálmar

Tónlist
Messugestir kvaddir með Metallicu
„Mörg lög með hljómsveitum eins Metallica og Queen eru ótrúlega vel samin,“ segir Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti í Digraneskirkju. „Lagið Nothing else matters fjallar um kærleikann sem er grunnundirstaða kristinnar trúar og á alltaf við.“
Af hverju syngjum við „Nú árið er liðið“?
Sá áramótasálmur sem flestir þekkja er vafalaust sálmurinn „Nú árið er liðið í aldanna skaut“ eftir Valdimar Briem. Hefð er fyrir því á Íslandi að syngja þennan sálm þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld og nýja árið gengur í garð. En hvenær hófst þessi íslenska hefð að syngja sálminn „Nú árið er liðið“ á miðnætti?
03.01.2018 - 14:00