Færslur: Sally Rooney

Okkar á milli - Sally Rooney
„Frances, og aðrar persónur bókarinnar kannski líka, er mjög berskjölduð manneskja. Hún er dæmigerð fyrir manneskju sem er á þessum aldri,“ segir Bjarni Jónsson þýðandi um aðalpersónu bókar vikunnar, Okkar á milli eftir Sally Rooney.
31.08.2018 - 10:39
Ný kynslóð írskra bókmennta
„Það má jafnvel segja að það eina ótrúverðuga við bókina sé hversu áhugaverðar og óklisjukenndar aðalpersónurnar séu – þær hafa alltaf eitthvað áhugavert að segja,“ segir Maríanna Clara Lúthersdóttir um skáldsöguna Okkar á milli eftir Sally Rooney. Bókin þykir marka vatnaskil í írskri bókmenntasögu.