Færslur: Salka Valsdóttir

Poppland
„Það er alveg gredda í þessu“
Heiti King er óður til Rómeós Montague og hans ómótstæðilega kynþokka, sungið af Júlíu Kapúlet. Lagið er eftir Sölku Valsdóttur og er hluti af nýjustu uppsetningu á leikritinu Rómeó og Júlía sem sýnt verður í Þjóðleikhúsinu í haust í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar.