Færslur: Sálin

Viðtal
„Hve margir geta sagt að æskudraumurinn hafi ræst?“
Það þarf kjark til að vera lagahöfundur og í hljómsveit en hann fann Guðmundur Jónsson, gítarleikari og lagahöfundur, því hann var staðráðinn í að láta draum sinn rætast. Hann var aldrei mikið jólabarn en gegnum unga syni sína finnur hann loksins barnslega eftirvæntingu jólanna og sendir nú frá sér fyrsta jólalagið.
19.12.2020 - 09:50