Færslur: salat

Ljósar rúgbollur með makrílmús
12 stk. (Ath. Deigið á að bíða í ísskáp til næsta dags)
16.03.2016 - 10:05
 · Matur · Uppskriftir · Sætt og gott · Det söde liv · salat · Makríll
Mozzarellasalat
Mozzarellasalat í ítölsku fánalitunum er eitt það besta sem ég veit þegar sól hækkar á lofti. Mér finnst mozzarellaosturinn fara vel í mig og ég nota þetta salat oft til að drýgja matinn en einnig fæ ég mér það stundum bara svona hinsegin af því það tekur enga stund að útbúa og mér finnst það svo gott. Hér er ólífuolían ómissandi, ekki spara hana...það er mjög nauðsynlegt að gæta þess að borða góða fitu í hverri máltíð.
17.12.2015 - 20:30