Færslur: Sakramentið

Gagnrýni
Snjöll glæpasaga um þöggun sem viðheldur valdi
Í sinni nýjustu bók, Sakramentinu, leitast Ólafur Jóhann Ólafsson –undir sléttu yfirborði glæpasögunnar– við það að skoða hvernig valdi er viðhaldið með því að fela það sem ekki þolir dagsljósið.
Gagnrýni
Fantagóð bók frá Ólafi Jóhanni
Nýjasta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sakramentið, hverfist í kringum atburði sem áttu sér stað í Landakotsskóla, þar sem starfsmenn kaþólsku kirkjunnar beittu nemendur kynferðislegu ofbeldi.
Ekki til neins að fara á skjön við söguna
Ólafur Jóhann Ólafsson fjallar um atburði sem áttu sér stað í Landakotsskóla í nýjustu skáldsögu sinni, Sakramentið, þar sem starfsmenn kaþólsku kirkjunnar beittu nemendur kynferðislegu ofbeldi. „Þetta eru hlutir sem að gerðust hér á Íslandi,“ segir Ólafur. „Stundum gleymum við því að miður skemmtilegir hlutir geta gerst á Íslandi sem gerast líka í útlöndum.“
Eins og dópisti sem þarf á fixinu að halda
Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur og aðstoðarforstjóri TIME var að senda frá sér nýja skáldsögu, Sakramentið. Bókin fjallar um franska nunnu sem kemur til Íslands að rannsaka ásakanir tengdar Landskotsskóla og Kaþólsku kirkjunni.