Færslur: Sakamál

Fallist á beiðni um endurupptöku í Glitnismáli
Krafa Magnúsar Arnars Argrímssonar um endurupptöku sakamáls sem dæmt var í Hæstarétti 2015 hefur hlotið samþykki endurupptökunefndar.
Vinsælt glæpahlaðvarp fjallar um morðið á Birnu
Í nýjasta þætti Crime Junkie, eins vinsælasta glæpahlaðvarps í heimi, er fjallað um morðið á Birnu Brjánsdóttur. Í á annað hundrað þáttum í hlaðvarpsröðinni hefur verið fjallað um sakamál af ýmsum toga víða um heim.
06.07.2020 - 11:25
Myndskeið
Játar að hafa myrt 93 konur
Bandaríska alríkislögreglan segist fullviss um trúverðugleika manns, sem hefur viðurkennt að hafa myrt níutíu og þrjár konur þar í landi á 40 ára tímabili. Reynist frásagnir mannsins réttar er hann alræmdasti raðmorðinginn í sögu Bandaríkjanna.
08.10.2019 - 22:36