Færslur: Sak

„Byltingarkennd breyting á aðferðafræði við fjármögnun“
Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands hafa undirritað samning um að klínísk starfsemi Sjúkrahússins verði frá og með 1. janúar fjármögnuð í samræmi við umfang þeirrar þjónustu sem sjúkrahúsið veitir.
192 smit í gær og 179 innanlands - fjölgar á spítala
Í gær greindust alls 192 með COVID-19 hérlendis. 179 þeirra greindust innanlands en 13 á landamærunum. Þá voru 88 bólusettir og 88 óbólusettir af þeim sem greindust innanlands, en þrír bólusettir að hluta. 3545 einstaklingar mættu í sýnatökur í gær og voru því um fimm prósent þeirra sem reyndust vera smitaðir. Þá fjölgar um fimm sem liggja inni á sjúkrahúsi vegna veirunnar.
19.11.2021 - 11:00
Viðtal
„Maður vill ekki vera sá sem kemur með smit inn"
Reiknað er með að bólusetningu úr fyrsta skammti ljúki í dag. Á sjúkrahúsinu á Akureyri verða rúmlega 120 starfsmenn bólusettir í þessari fyrstu lotu. „Þetta munar öllu fyrir okkur," sagði, Jón Pálmi Óskarsson, forstöðulæknir sem fékk fyrsta skammtinn á sjúkrahúsinu nú í morgun.
30.12.2020 - 13:34