Færslur: Sagafilm

Myndskeið
Forstjóri Sagafilm: „Þá verðum við að segja upp fólki“
Forstjóri Sagafilm óttast að þurfa að segja upp öllu sínu starfsfólki, verði frumvarp til breytinga á lögum um endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði samþykkt. Önnur framleiðslufyrirtæki hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.
Þýskt fyrirtæki kaupir fjórðungshlut í Sagafilm
Beta Nordic Studios, dótturfyrirtæki Beta Film í Þýskalandi, hefur keypt 25% hlut í Sagafilm. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sagafilm. Þar segir að Beta Film sé stærsta sjálfstæða kvikmyndafyrirtæki Evrópu og að það vinni við framleiðslu, dreifingu og fjármögnun „hágæða kvikmynda- og sjónvarpsverkefna“. Fyrirtækið var stofnað árið 1959, er með höfuðstöðvar í Munchen og skrifstofur víða um heim.
Íslensk-pólsk spennumynd í tökum á Íslandi
Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Myndin er pólskt-íslenskt samstarfsverkefni og segir frá konu sem þarf að grípa til örþrifaráða er hún losnar úr 16 ára prísund í pólsku fangelsi.
01.09.2020 - 14:04
Sagafilm gerir samning við Sky Studios
Sky Studios og Sagafilm hafa gert með sér þróunar- og dreifingarsamning. Mikil viðurkenning á þróunarstarfi Sagafilm segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.
28.10.2019 - 16:03