Færslur: Saga

Arðrán, óstjórn og kúgun - eða hvað?
Sú mynd sem dregin hefur verið upp af samskiptum Dana og Íslendinga er einhliða og lituð þjóðernislegum viðhorfum. Horft er fram hjá því að íslensk þjóðmenning er að verulegu leyti dansk-íslensk. Nú er komin út bók, Gullfoss, sem á að gefa fjölbreyttari mynd af tengslunum og áhrifum Dana á 20. öld
21.08.2015 - 12:33
  •