Færslur: Sæferðir

„Nú er nóg komið“
Bæjarstjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps segja stjórnvöld verða að bregðast við með tafarlausum úrbótum á farþegaferjunni Baldri.
Stefnt að því að sigla farþegum í land með Baldri
Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir stefnt að því að sigla Breiðafjarðarferjunni Baldri aftur í höfn á Stykkishólmi með alla farþega innanborðs.
Brýnt að fá ferju sem uppfyllir nútímaöryggiskröfur
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi segir afar brýnt að fá ferju yfir Breiðafjörð sem uppfylli nútíma öryggiskröfur, ekki síst skip búið tveimur vélum. Kallað hafi verið eftir því um töluverða hríð.
Þreyttir farþegar komnir í land
Ferjan Baldur liggur við bryggju í Flatey. Ferjan bilaði á leið út í eyna í gær. Hundrað og fjörutíu farþegar voru um borð. Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að búið sé að finna varahluti í Baldur sem berist fljótlega vestur. 
30.06.2020 - 12:14