Færslur: Sacha Baron Cohen

Stjörnurnar ætla að sniðganga samfélagsmiðla
Stórstjörnur á borð við Kim Kardashian ætla hvorki að setja inn færslur á Instagram né Facebook á miðvikudaginn. Ætlunin er að þrýsta á þessa öflugu samfélagsmiðla að bregðast við hatursorðræðu og dreifingu rangra eða villandi upplýsinga.
Feginn að taka sénsinn með Sacha Baron Cohen
David Nevins, stjórnandi Showtime sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum, notaði tækifærið í samtali við fjölmiðla á mánudag til að ausa grínistann Sacha Baron Choen lofi. Stjórnendur stöðvarinnar töldu sig hafa teflt djarft með því að framleiða þættina „Who is America?“ Þættirnir hafa valdið usla í bandarísku stjórnmálalífi.
08.08.2018 - 09:30