Færslur: Ryan Giggs

Giggs mætir fyrir dóm vegna heimilisofbeldis ákæru
Ryan Giggs, fyrrum landsliðsþjálfari Wales í knattspyrnu og einn dáðasti leikmaður Manchester United, mætir fyrir dómstóla í Bretlandi í dag. Hann var ákærður á síðasta ári fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar ofbeldi á heimili sínu í nóvember árið 2020. Talið er að réttarhöldin muni taka um tíu daga.