Færslur: rúv núll efni

Svona klæðir þú þig eins og Gucci módel
Nýjar mynbandsáskoranir spretta upp á TikTok eins og gorkúlur og það getur verið erfitt að ná utan um það hvað nákvæmlega sé að trenda þessa stundina. Nýjasta æðið felst í því að klæða sig upp eins og Gucci módel og þar þarf að fylgja ákveðnum reglum.
27.08.2020 - 11:31
Þykjast vera fórnarlömb helfararinnar
Nýjasta trendið á samfélagsmiðlinum TikTok hefur vakið talsverða athygli fyrir það að vera einstaklega óhuggulegt. Notendur miðilsins hafa nefnilega einhverjir tekið upp á því að klæða sig upp, mála sig og þykjast vera fórnarlömb helfararinnar.
26.08.2020 - 13:38
Leita að lausnum við textílvandanum með spjaraþoni
Nú um helgina, 28. og 29. ágúst, fer fram Spjaraþon á vegum Umhverfisstofnunar þar sem leitast verður við að leysa textílvandann, umhverfisáhrif textílframleiðslu og þá sóun og þau vandamál sem fylgja neysluhraðanum í tísku- og textíliðnaðinum.
25.08.2020 - 15:58
Skoðar kyn og kynhneigð út um allan heim
Hin fjölhæfa Cara Delevingne gegnir mörgum starfsheitum en er þó þekktust fyrir fyrirsætustörf og leiklist. Nú bætir hún enn einni rós í hnappagatið með umsjón nýrra heimildarþátta sem bera heitið Planet Sex.
25.08.2020 - 12:45
Morgunútvarpið
„Fólk er alltaf ánægt að sjá mig“
Tara Mist Bjarkadóttir er íssali og hefur keyrt ísbílinn út um allt land í sumar. Hún er sennilega vinsælasti gesturinn í götum og heimilum landsins og segir veðrið skipta talsverðu máli þegar kemur að íssölunni.
24.08.2020 - 13:22
Fyrsta stiklan úr nýrri Batman-mynd
Matt Reeves sem leikstýrir nýjustu Batman-myndinni deildi kitlu úr myndinni um helgina. Robert Pattinson fer með hlutverk Batman og óhætt er að segja að aðdáendur séu virkilega spenntir.
24.08.2020 - 10:45
Netflix gagnrýnt fyrir að kyngera ungar stúlkur
Netflix hefur sent frá sér afsökunarbeiðni í kjölfarið á gagnrýni á auglýsingu fyrir kvikmyndina Cuties sem væntanleg er á streymisveituna 9. september. Gagnrýnendum þótti mynd og texti sem fylgdu auglýsingunni vera óviðeigandi og kyngera ungar stúlkur.
21.08.2020 - 14:23
Kynntist nútímalegu afrísku poppi í Síerra Leóne
Önnur breiðskífa Loga Pedro, sem ber heitið Undir bláu tungli, kom út í dag. Platan er hljóðrituð í Síerra Leóne í Vestur-Afríku og hér á landi. Logi sá sjálfur um upptökustjórn en vann þó tvö lög á plötunni með þeim Magnúsi Jóhanni og Arnari Inga.
21.08.2020 - 12:28
Cardi B spyr forsetaframbjóðanda spjörunum úr
Tónlistarkonan Cardi B fékk tækifæri til að spyrja Joe Biden forsetaframbjóðanda og fyrrverandi varaforseta, út í forsetakosningarnar sem verða í Bandaríkjunum í nóvember.
20.08.2020 - 14:48
Dýragarði Joe Exotic lokað
Dýragarður Joe Exotic, sem margir kannast líklega við úr heimildarþáttaröðinni Tiger King á Netflix, hefur verið lokað. Á þriðjudag birtist tilkynning um að garðurinn væri lokaður almenningi eftir að alríkisleyfi til dýrasýninga var afturkallað.
20.08.2020 - 13:30
Þetta verður heitast í skólann í haust
Sumarið er víst senn á enda og skólar að hefjast á flestum skólastigum. Af því tilefni er ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvað verður heitt í skólann í haust og hver er betri til að fara yfir það en tískuspekingurinn Karen Björg Þorsteinsdóttir.
20.08.2020 - 09:56
Dúxaði í Versló og skrifaði lífsstílsbók fyrir tvítugt
Guðjón Ari Logason er tvítugur og gaf nýlega út bókina Náðu árangri - í námi og lífi. Í bókinni fjallar hann um það sem hefur hjálpað honum að ná árangri í námi og á öðrum vettvangi en hann var dúx Verslunarskóla Íslands vorið 2019 og hefur spilað körfubolta með meistaraflokki Fjölnis.
19.08.2020 - 14:31
Mikilvægt að vita hvað maður er góður í og rækta það
Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilar sem miðjumaður HK í Pepsi max deildinni, einnig var hann söngvari í hinni goðsoknakenndu hljómsveit Shogun sem vann Músiktilraunir árið 2007 sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Gunnar Ingi Jones spjallaði við Ásgeir í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur, um byrjun Shogun, tæknina við að öskra rétt, lykilinn að góðu skeggi og mikilvægi þess að vita hvað maður er góður í og rækta það.
18.08.2020 - 12:29
Finnst skrítið að það séu ekki allir brjálaðir
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið þar sem hún hefur kynnt það frumvarp að stjórnarskrá sem lagt var fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012. Hún segir mikilvægt að fræða ungu kynslóðina og er hissa á því að það séu ekki allir brjálaðir.
17.08.2020 - 15:48
Starfar á veitingastað meðan hlé var gert á framleiðslu
Ungi leikarinn Gaten Matarazzo sem fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum Stranger Things, er byrjaður að vinna á veitingastað í New Jersey vegna þess að hlé var gert á framleiðslu af fjórðu seríu þáttanna.
17.08.2020 - 13:53
Íslensk hinsegin ungmenni upplifa óöryggi í skóla
Könnun á vegum Samtakanna 78, sem snýr að upplifun hinsegin ungmenna í grunn- og framhaldsskólum hér á landi, sýnir að hluti þátttakenda upplifir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar, kyntjáningar eða kyns.
14.08.2020 - 13:56
Myndband
Frumflutningur á nýju lagi frá Kristínu Sesselju
Söngkonan Kristín Sesselja hefur getið sér gott orð á tiltölulega skömmum tíma í tónlistarbransanum. Á dögunum átti hún lag ofarlega á vinsældalista Rásar 2 en nú er nýtt lag á leiðinni frá Kristínu. Við kíktum í hljóðverið til hennar í spjall og heyrðum frumflutning á laginu FUCKBOYS sem kemur formlega út föstudaginn 21. ágúst á Spotify.
14.08.2020 - 10:36
Rafræn Drusluganga gefur jaðarsettum hópum orðið
Í ár hefði tíunda Druslugangan farið fram og undir venjulegum kringumstæðum hefði hún verið gengin niður Skólavörðustíginn í lok júlí. Í staðinn var ákveðið að gangan yrði rafræn í ár með útgáfu rafræns tímarits.
13.08.2020 - 14:07
Gordon Ramsay grillar fólk á Tiktok
Matreiðslumaðurinn og þáttastjórnandinn Gordon Ramsay stofnaði Tiktok-aðgang á dögunum. Þar fylgist hann með fólki við eldamennskuna og segir sínar skoðanir.
13.08.2020 - 11:23
Kraftlyftingakona, húsasmiður og syngur eins og engill
Veiga Dís Hansdóttir vann nýlega titilinn Stálkona Íslands. Gunnar Ingi Jones spjallaði við Veigu í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur, um Stálkonuna 2020, húsasmíði, hvernig á að beyta röddinni rétt í söng, stálbrækur og mikilvægi þess að teygja vel.
11.08.2020 - 15:06
Carole Baskin gagnrýnir kattamyndband Cardi B
Stórkattaeigandinn Carole Baskin, sem steig fram á sjónarsviðið í Netflix heimildaþáttunum vinsælu Tiger King, hefur gagnrýnt tónlistarkonurnar Cardi B og Megan Thee Stallion fyrir notkun þeirra á framandi kattardýrum í myndbandi við lagið „WAP“.
10.08.2020 - 15:01
Lyfta hulunni af tónlistariðnaðinum
Á morgun opnar vefsíðan tonatal.is sem inniheldur myndskeið og hlaðvörp um tónlistarmál. Þetta er fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Þeir sem hafa áhuga á að þróa tónlistarferil sinn frekar geta nú fengið aðstoð og svar við alls kyns spurningum á síðunni.
10.08.2020 - 13:18
Dýrt spaug fyrir íslenskan nema að komast hjá sóttkví
Íslenskir nemendur á leið í nám erlendis gætu þurft að fara fyrr út en áætlað var til að komast hjá sóttkví. Ísland er enn sem komið er ekki á rauðum listum víða en staðan gæti breyst hratt. Elín Huld Melsteð Jóhannesdóttir, nemi, segir að líðanin hafi verið upp og ofan, hún sé stundum stressuð og stundum spennt en stressið hafi tekið yfir undanfarið.
10.08.2020 - 12:04
„Tónlistin er eins og sálfræðitími fyrir mig“
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Bragi sem kemur fram undir listamannsnafninu Ouse hefur verið að gera það gott í tónlistarbransanum, þá sérstaklega erlendis. Hann er með um 1,3 milljónir spilana á mánuði á streymisveitunni Spotify og vinsælasta lagi hans hefur verið streymt um 26 milljón sinnum þrátt fyrir að fáir Íslendingar viti af þessum unga tónlistarmanni.
06.08.2020 - 15:52
 · rúv núll efni · RÚV núll · Ouse · tónlist
Hugaðu að andlegri heilsu í samskiptafjarlægðinni
Hertar aðgerðir vegna Covid-19 geta nú, eins og áður, haft mikil áhrif á andlega líðan. Í samkomubanninu í vor komu fulltrúar frá Geðfræðslufélaginu Hugrúnu í heimsókn í Núllstillinguna og gáfu góð ráð sem tilvalið er að rifja upp núna þegar viðhalda þarf samskiptafjarlægð og margir stærri viðburðir hafa verið blásnir af.
05.08.2020 - 11:37